Aðalfundur 2017

Aðalfundur 2017


Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn í Reykjavík föstudaginn þann 26. maí kl 15.00, Innovation House Iceland, Eiðistorg 13-15, 3. hæð, 170 Seltjarnarnesi.

Dagskrá aðalfundar:

  1. 1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. 2. Ársskýrsla stjórnar
  3. 3. Ársreikningar
  4. 4. Lagabreytingar
  5. 5. Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar
  6. 6. Kosning tveggja endurskoðenda
  7. 7. Ákvörðun um félagsgjöld
  8. 8. Önnur mál

Í beinu framhaldin eða frá kl 16:00-18:00 verður haldin ráðstefna um nýsköpun og verður boðið upp á opið hus hjá Innovation House fyrirtækjunum

Stjórn Norsk-íslenska viðskiptaráðsins