Dagskrá fundarins verður í samræmi við 8. grein samþykkta:
3. gr. samþykkta:
"Úrsögn úr félaginu skal berast skriflega með 30 daga fyrirvara og skal miðast við ársbyrjun. Stjórnin getur vikið félögum úr félaginu vinni þeir gegn tilgangi þess.
Hljóðar eftirleiðis:
"Úrsögn úr félaginu þarf að vera skrifleg og tekur gildi frá og með næstu áramótum eftir að hún berst. Úrsögn breytir engu um skyldu til greiðslu árgjalds á yfirstandandi reikningsári."
8. gr. samþykkta:
Aðalfund félagsins skal halda fyrir lok maí á ári hverju. Senda skal út boð um aðalfund með minnst þriggja vikna fyrirvara.
Hljóðar eftirleiðis:
"Aðalfund félagsins skal halda fyrir lok maí á ári hverju. Senda skal út boð um aðalfund með minnst tveggja vikna fyrirvara."